Aðalbyggingin- Sjálfsmynd


Aðalbyggingin- Sjálfsmynd

Aðalbyggingin- Sjálfsmynd

Ljósmynd: Ármann H. Gunnarsson

Tekin á þrífóti um miðnætti núna í janúar árið 2011. Þar sem myndin er tekinn á löngum tíma er hægt að sjá smá í gegnum manneskjuna á myndinni. Ég reyndi að taka mynd sem væri að einhverju leyti tímalaus og sýnir háskólanema og bygginguna sem flestir tengja háskólanám við. Þó að flestir nemendur séu í miklum samskiptum við aðra nemendur þá er háskólalífið einnig í miklum tengslum við söguna og minningarnar. Mitt háskólalíf fór einmitt fram þarna inni þegar ég var í mínu guðfræðinámi.

Höfundur er nemendi í Hagnýtri menningarmiðlun og guðfræði.

deila á facebook