Doktorsvörn í tölvu


Doktorsvörn í tölvu

Doktorsvörn í tölvu

Ljósmynd: Peter Holbrook

Saga  bak  við  þetta er  að ég  var  andmælendur  í doktorsvörn sem  var áætlað í Helsinki  16.04.2010 en ég   komst ekki  til  Helsinki vegna  eldgós sem  byrjað 15.04. Á meðan ég  sat fastur  í Keflavík var Helgu  að  skipuleggja doktorsvörn í samband  við  Kennslumiðstöð og  Helsinki  Háskóla.     Doktorsvörn  for  fram  á  réttum  tíma undir  stjörn Professor  Jukka  Meurman  sem sést, formlega  klæddur,  í tölvuskjáinn. Kennslumiðstöð  var  búinn að fá samband  við Helsinki  Háskóla í gegnum  Skype.  Ég var klæddur í fínu föt, skv  reglur,  og  vonandi  það sést hér á  mynd sem  Helga tók  í
Kennslumiðstöð við  upphaf doktorsvörn. Eftir  tæpilega  3 klst  doktorsvörn  var þetta  búinn og  doktorsnemi,  Pirjo  Pärnänen, stóð sig  ágætlega. Í Helsinki for  menn  í partí en  hér  á  Íslandi  var  tækifæri  fyrir  okkar hjónin að  fara  austur  í sumarbústað og  svo  tók ég  þessi  mynd  af gósinu á  leiðinni. (myndin sem birtist hér að framan)

deila á facebook