Draumur um háskóla- 2. sæti


Draumur um háskóla- 2. sæti

Draumur um háskóla

Ljósmynd: Stefán Ólafsson

Myndin er spegilmynd af Aðalbyggingu HÍ í órólegu vatni, tekin í friðlandinu í Vatnsmýri. Ég vil þó ekki segja að þetta sé mýrarljós. Myndin stendur fyrir þann draum um háskóla sem bjó með þjóðinni fyrir hundrað árum síðan og hefur ræst. En draumurinn lifir enn og nú sem von um að bæta háskólann, koma honum í hóp hundrað bestu. Myndin er tekin árið 2010.

Stefán Ólafsson er prófessor í félagsfræði við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

deila á facebook