Háskólabyggingin


Háskólabyggingin

Háskólabyggingin

Ljósmynd: Lýður Pálsson

Myndin sýnir bygginguna frá styttu Ásmundar Sveinssonar "Sæmundur á selnum". Í mínum huga er aðalbygging Háskóla Íslands aðal tákn þessa stóra skóla. Byggingin er líka dæmi um snilld okkar helsta arkitekts Guðjóns Samúelssonar.

Höfundur er MA-nemi í Hagnýtri menningarmiðlun.

deila á facebook