Mánudagsmorgun


Mánudagsmorgun

Mánudagsmorgun

Ljósmynd: Sigurður Snæberg Jónsson

Myndin er tekin á Háskólatorgi um kl. 8 að morgni mánudagsins 7. febrúar 2011 á Canon EOS 350D ljósmyndavél. Ætlunin var að ná rólegri og frekar ,,þreyttri eða syfjaðri” stemmningu.  Til að ná því fram var vélin á 1/60 hraða með ljósop 4,5 og brennivídd 35mm.  Myndin er því aðeins hreyfð, til að undirstrika þessa ,,loðnu” tilfinningu, sem oft einkennir mánudagsmorgna.  Flass var notað til að ,,teikna” forgrunninn betur, skilja hann aðeins frá myrkrinu sem dýpkar eftir því sem innar er komið.  Ramminn hallar aðeins, til að undirstrika þessa ,,þreyttu og syfjuðu” tilfinningu.

deila á facebook