12. Gönguferð HÍ og FÍ - Tugthúsmeistarinn, bjórbann, strípibúllur og fyrsti dómsalurinn
Þann 12. nóvember var ganga með Helga Gunnlaugssyni, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Gangan hófst við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu sem einu sinni var notað sem fangageymsla. Gengið var um miðbæinn framhjá sögufrægum öldurhúsum og endað í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg þar sem fyrsti dómsalurinn er til húsa. Stutt kynning var á því sem fyrir augu bar á hverjum stað.


-
Nám
Grunnnám A-Ö, Framhaldsnám A-Ö, Kennsluskrá, Umsókn um nám, nánar...
- Þjónusta
-
Rannsóknir
Þjónusta og ráðgjöf, Sjóðir og styrkir, Rannsóknastofnanir, Rannsóknasetur
- Samstarf
-
Útgáfa
Fréttabréf, Kynningarefni, Hönnunarstaðall, Árbók og ritaskrá, nánar...
-
Um HÍ
Rektor, Starfsemi, Laus störf, Stjórnskipulag, Lög og reglur, Tenglar
-
Háskóli Íslands 100 ára
Háskólinn í nærmynd, Myndbönd, Ljósmyndir, Svipmyndir úr sögunni, Vísindaþættir