12. Gönguferð HÍ og FÍ - Tugthúsmeistarinn, bjórbann, strípibúllur og fyrsti dómsalurinn


Aðalmynd: 
12. Gönguferð HÍ og FÍ - Tugthúsmeistarinn, bjórbann, strípibúllur og fyrsti dómsalurinn

Þann 12. nóvember var ganga með Helga Gunnlaugssyni, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Gangan hófst við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu sem einu sinni var notað sem fangageymsla. Gengið var um miðbæinn framhjá sögufrægum öldurhúsum og endað í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg þar sem fyrsti dómsalurinn er til húsa. Stutt kynning var á því sem fyrir augu bar á hverjum stað.

12. Gönguferð HÍ og FÍ - Tugthúsmeistarinn, bjórbann, strípibúllur og fyrsti dómsalurinn
deila á facebook