Erindi dr. Henry Petroski, öndvegisfyrirlesara Verkfræði- og náttúruvísindasviðs


Aðalmynd: 
Erindi dr. Henry Petroski, öndvegisfyrirlesara Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Öndvegisfyrirlesari Verkfræði- og náttúruvísindasviðs var Dr. Henry Petroski, prófessor í byggingarverkfræði og sagnfræði við Duke háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hann flutti fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands laugardaginn 29. október sem bar yfirskriftina „Success and Failure in Engineering: A Paradoxal Relationship“. Dr. Henry Petroski er margverðlaunaður vísindamaður og vel þekktur fyrir að skýra verkfræðilega hönnun og nýsköpun á aðgengilegan hátt.

The honorary speaker for School of Engineering and Natural Sciences is Dr. Henry Petroski, professor of civil engineering and history, at the Duke University in North Carolina, USA will give his lecture, „Success and Failure in Engineering: A Paradoxal Relationship“ on Saturday 29th October in the main building at University of Iceland.

Erindi dr. Henry Petroski, öndvegisfyrirlesara Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
deila á facebook