Erindi dr. Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins


Aðalmynd: 
Erindi dr. Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins

Dr. Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, flutti föstudaginn 28.október erindi í Hátíðasal Háskóla Íslands í tilefni aldarafmælis skólans. Erindi þessa næstæðsta manns AGS var hluti af röð hátíðarfyrirlestra rektors á afmælisárinu og bar það yfirskriftina „Global Economic Challenges and Fostering Future Prosperity".

Erindi dr. Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins
deila á facebook