Hátíðarmessa í kapellu Háskóla Íslands


Aðalmynd: 
Hátíðarmessa í kapellu Háskóla Íslands

Þann 1. desember var hátíðarmessa haldin í kapellu Háskóla Íslands. Sr.Sigrún Óskarsdóttir þjónaði fyrir altari, Halla Rut Stefánsdóttir lokaársnemi við guðfræðideild flutti predikun, organisti var Guðný Einarsdóttir og Kvennakór HÍ undir stjórn Margrétar Bóasdóttur flutti aðventutónlist.

Þann 1. desember var hátíðarmessa haldin í kapellu Háskóla Íslands. Sr.Sigrún Óskarsdóttir þjónaði fyrir altari, Halla Rut Stefánsdóttir lokaársnemi við guðfræðideild flutti predikun, organisti var Guðný Einarsdóttir og Kvennakór HÍ undir stjórn Margrétar Bóasdóttur flutti aðventutónlist.
©Gunnar Sverrisson
deila á facebook