Nýsköpunarmessa HÍ - Afhending Hagnýtingarverðlauna HÍ


Aðalmynd: 
Nýsköpunarmessa HÍ - Afhending Hagnýtingarverðlauna HÍ

Nýsköpunarmessa Háskóla Íslands fór fram í þriðja sinn, á aldarafmæli Háskóla Íslands. Við sama tækifæri voru hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands veitt. Nýsköpunarmessunni er m.a. ætlað að virkja nemendur Háskólans til nýsköpunar og að veita næstu kynslóð frumkvöðla innan skólans innblástur og hvatningu til að hrinda hugmyndum í framkvæmd. Hagnýtingarverðlaun HÍ voru einnig veitt á Nýsköpunarmessu. Hagnýtingarverðlaunin eru veitt á grundvelli samkeppni sem hefur það að markmiði að laða fram hagnýtanlegar hugmyndir nemenda og kennara.

©Kristinn Ingvarsson/Morgunblaðið
deila á facebook