Stúdentar héldu fullveldisdaginn hátíðlegan
Dagskráin 1. desember í ár hófst á því að stúdentar gengu frá Háskóla Íslands að leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavallakirkjugarði þar sem blómsveigur var lagður á leiðið að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor HÍ. Þá flutti Guðfinnur Sveinsson, stúdent, hugvekju og hópur úr Háskólakórnum flutti lag. Hátíðahöld stúdenta héldu svo áfram á á Háskólatorgi kl. 12:00. Þar mun forseti Íslands ávarpar gesti, Félagsstofnun stúdenta afhenti styrki og Gleðisveit Lýðveldisins lék m.a. jólalög.


-
Nám
Grunnnám A-Ö, Framhaldsnám A-Ö, Kennsluskrá, Umsókn um nám, nánar...
- Þjónusta
-
Rannsóknir
Þjónusta og ráðgjöf, Sjóðir og styrkir, Rannsóknastofnanir, Rannsóknasetur
- Samstarf
-
Útgáfa
Fréttabréf, Kynningarefni, Hönnunarstaðall, Árbók og ritaskrá, nánar...
-
Um HÍ
Rektor, Starfsemi, Laus störf, Stjórnskipulag, Lög og reglur, Tenglar
-
Háskóli Íslands 100 ára
Háskólinn í nærmynd, Myndbönd, Ljósmyndir, Svipmyndir úr sögunni, Vísindaþættir