Myndbönd

„Hvaðan kemur þú Rús-(sland)“

Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku, fjallar um upphaf rússneska ríkisins sem byggðist upp í kringum Kænugarð, hetjur þess, skúrka og hugsuði. Spyrja má: Hvers vegna verður þetta “ríki” til og hvaðan komu íbúar þess; hverjir voru helstu veikleikar þess og styrkleikar; hvað varð þessu ríki að falli og hver er arfleið þess í Rússlandi samtímans?

deila á facebook