Myndbönd

22 tíma göngutúr til Laugarvatns

Hægt er að sjá vegvísa um allt háskólasvæðið sem segja manni hvar maður er og að það muni taka 22 tíma að ganga til Laugarvatns. Nanna Árnadóttir fréttamaður á www.student.is kannaði hvort nemendur notuðu skiltin og hver labbaði eiginlega til Laugarvatns?

Þessi sjónvarpsfrétt birtist á fréttavefnum www.student.is 21. september 2009. 

deila á facebook