Myndbönd

Barnabækur frá sögulegu sjónarhorni

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í bókmenntafræði, talar um barnabækur frá sögulegu sjónarhorni en Dagný Dagný vinnur að nýrri íslenskri barnabókmenntasögu. Bókin verður viðamikil með myndskreytingum og mun fjalla um íslenskar bókmenntir sem skrifaðar hafa verið fyrir börn frá 18. öld og fram á okkar daga.

deila á facebook