Myndbönd

Dr. Elizabeth Blackburn´s lecture

Húsfyllir var í Hátíðasal Háskóla Íslands þegar ástralsk-bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Dr. Elizabeth Blackburn flutti þar erindi í tengslum við aldarafmæli Háskóla Íslands. Erindi Blackburn bar yfirskriftina: „Telomerar og Telomerasar: Hvernig hafa þeir áhrif á heilsu manna og sjúkdóma?“ Dr. Blackburn er annar tveggja öndvegisfyrirlesara Heilbrigðisvísindasviðs sem flytja erindi á aldarafmælisári HÍ.

The American Nobel Laureate, biologist and physiologist Dr. Elizabeth Blackburn, Professor at the University of California, San Francisco, is the first honorary speaker for the School of Health Sciences. Dr. Blackburn delivered her lecture “Telomeres and Telomerase: How do they Affect Human Health and Disease? “ in the Main Hall in the Main Building of the University of Iceland on Saturday, May 21st

deila á facebook