Myndbönd
Dr. Henry Petroski´s lecture
Öndvegisfyrirlesari Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, Dr. Henry Petroski, prófessor í byggingarverkfræði og sagnfræði við Duke háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, hélt erindi í Hátíðasal Háskóla Íslands laugardaginn 29. október sl. Prófessor Petroski hefur ritað fjölda bóka umverkfræði, nýsköpun og hlutverk mistaka í verkfræðilegri hönnun. Henry Petroski er fæddur árið 1942 í Brooklyn New York. Hann lauk BME prófi frá Manhattan College, MS prófi frá Háskólanum í Illinois og doktorsprófi frá sama skóla. Hann hóf störf við Duke háskóla árið 1980 en kenndi áður við háskólann í Austin í Texas.
The honorary speaker for School of Engineering and Natural Sciences is Dr. Henry Petroski, professor of civil engineering and history, at the Duke University in North Carolina, USA. Professor Petroski has written numerous books about engineering, innovation and the role of error in engineering designs. Here you can watch his lecture.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-