Myndbönd

Dr. Linda Darling- Hammond- Q&A

Dr. Linda Darling-Hammond, öndvegisfyrirlesari Menntavísindasviðs, flutti erindið Menntun og kennsla á 21. öld (Teaching and Learning for the 21st Century) í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 1. september. Fyrirlesturinn er í röð öndvegisfyrirlestra á aldarafmæli Háskóla Íslands og markar jafnframt upphaf afmælismánaðar Menntavísindasviðs þar sem boðið verður upp á fjölbreytta viðburði fyrir almenning.

The American expert on education, Dr. Linda Darling Hammond, Professor at Stanford University, is the honorary speaker for the School of Education. Dr. Darling Hammond will gave her lecture in the Main Hall of the Main Building of the University of Iceland on Thursday, September 1st.

deila á facebook