Myndbönd

Ekkert dulrænt við það hvernig við erum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hélt fyrstur hátíðarfyrirlestur í fyrirlestraröð rektors Háskóla Íslands á aldarafmæli skólans. Starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar hefur lagt mikið til þekkingar á sviði mannerfðafræði og heldur uppi samstarfi við 150 háskóla á heimsvísu. Fyrirlestur Kára, Hönnun manns - hvernig maðurinn skapast af samspili erfða og umhverfis, var fluttur í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands 15. janúar sl.

deila á facebook