Myndbönd
Febrúarútskrift Háskóla Íslands
Það er mjög gaman að útskrifast! Það var í það minnsta samhljóða álit þeirra nemenda sem student.is talaði við að lokinni útskriftarathöfn 27. febrúar síðastliðinn. Í þetta skiptið útskrifuðust 478 kandídatar af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands.
Þessi sjónvarpsfrétt birtist á fréttavefnum www.student.is 1. febrúar 2010.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-