Myndbönd

Fuku í mark

Metþátttaka var í Háskólahlaupinu sem fram fór í gær þriðja árið í röð. 210 skráðu sig og heppnaðist hlaupið vel þrátt fyrir mikið rok og voru hlauparar ánægðir að loknum góðum spretti.

Ragnhildur Lára Finnsdóttir fylgdist með og tók nokkra hlaupara tali.

Þessi sjónvarpsfrétt birtist á fréttavefnum www.student.is 3. apríl 2009.

 

deila á facebook