Myndbönd
Hátíðarmálþing Háskóla Íslands - Kristín Ingólfsdóttir
Hátíðarmálþing Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmæli skólans var haldið þann 7. október í Háskólabíói. Yfirskrift málþingsins er „Áskoranir 21. aldar“ og þar veltu heimsþekktir fyrirlesarar, fræðimenn og stjórnendur háskóla fyrir sér þeim stóru áskorunum sem bíða mannkyns á nýhafinni öld. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, setti málþingið.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-