Myndbönd

Hetjan og Háskólinn. Jón Sigurðsson og stofnun HÍ

Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, fjallar um Jón Sigurðsson og áhrif hans á stofnun Háskóla Íslands árið 1911. Guðmundur greinir m.a. hvernig hugmyndir og sýn Jóns voru notaðar til að löggilda stofnun skólans.

deila á facebook