Myndbönd
Húsmæðraskólar að fornu og nýju
Húsmæðraskólar að fornu og nýju er hluti þáttaraðar sem unnin var árin 2010 og 2011 við námsbraut í þjóðfræði í Háskóla Íslands með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Vinnumálastofnun.
Myndbandið er byggt á BA ritgerð Ólafar Drafnar Sigurbjörnsdóttur. Í þættinum rekur Ólöf þróun húsmæðrafræðslu á Íslandi í tengslum við samfélagsaðstæður á hverjum tíma.
Höfundar þáttarins, leikstjórar og allt hitt eru Björk Hólm og Ólafur Ingibergsson. Leiðbeinandi þeirra var Valdimar Tryggvi Hafstein dósent í þjóðfræði.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-