Myndbönd

Jesú- og maddonnumyndir í íslenskri nútímamyndlist

Í þessum fyrirlestri fjallar Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, um birtingarmyndir Jesú- og maddonnumynda í verkum ólíkra nútímalistamanna. Pétur tekur fyrir verk nokkurra meistara íslenskrar myndlistar á fyrri hluta 20.aldar.

deila á facebook