Myndbönd

Kína frá 19. öld fram til 9. áratugar 20. aldar

Kína hefur gengið í gegnum stórkostlegar breytingar á stuttum tíma. Geir Sigurðsson, dósent í kínversku, fjallar í fyrirlestri sínum um þróun Kína frá 19. öld til nútímans. Hann fjallar m.a. um áhrif menningarbyltingarinnar og stöðu kínversks samfélags í dag.

deila á facebook