Myndbönd

Listasafn Íslands árið 2050

Í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands efnir Félagsvísindasvið og námsbraut í safnafræði við Háskóla Íslands til fyrirlestraraðar um framtíðarsýn safnstjóra höfuðsafna landsins.

Fyrsta fyrirlesturinn flutti dr. Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands. Hann flutti erindið ,,Listasafn Íslands árið 2050".

deila á facebook