Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í bókmenntum, fjallar um rannsóknir sínar um samband bókmennta og náttúru í sínum veffyrirlestri. Markmið rannsóknar Sveins Yngva er að komast að því hvernig íslensk skáld á 19. og 20. öld lýsa náttúru norðursins í ljóðum sínum.