Myndbönd

Máltaka og móðurmál

Í fyrirlestri Sigríðar Sigurjónsdóttur, prófessors í íslenskri málfræði, og Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessors í annarsmálsfræði, er fjallað um það merkilega ferli sem fer af stað hjá börnum þegar máltaka hefst. Birna, fjallar í sínum hluta um tvítyngi og máltöku annars máls.

deila á facebook