Myndbönd

Málþing: Þjóðhetjan og þjóðríkið fyrri hluti

Hér er hægt að sjá upptöku af málþingi sem haldið var þann 27. maí, Þjóðhetjan og Þjóðríkið, í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Málþingið fór fram í Hátíðasal Háskóla Íslands frá  kl. 13:00 til 16:00 og er liður í 100 ára afmælisdagskrá  HÍ.  Þar veltu íslenskir fræðimenn á sviði sagnfræði, lögfræði og bókmennta fyrir sér spurningum um hvernig þjóðhetja Jón Sigurðsson var, hvaða hlutverki þjóðhetjur gegna og hvort þjóðir þurfi á hetjum að halda.

deila á facebook