Myndbönd
Mánudagsbíó: Flashdance
Síðasta mynd Mánudagsbíósins á þessu misseri var myndin „Flashdance“ frá árinu 1983 í leikstjórn Adrian Lyne með Jennifer Beals í aðalhlutverki. Háskóladansinn sýndi dansatriði á undan myndinni til að kynda undir rafmagnaða stemmningu í bíósalnum. Fulltrúar hans dönsuðu Boogie Woogie og var stemningin dansvæn bæði á sviði og á hvíta tjaldinu.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-