Myndbönd
Myndbrot - fjarsjóður til framtíðar
Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands hafa nú verið teknir upp vísindaþættir, sem birtast munu á RÚV á afmælisárinu. Í þessu broti er kjörorð nýrrar stefnu gerð skil með viðtölum við nokkra leikskólanema á leikskólanum Mánagarði sem rekinn er af Félagsstofnun stúdenta. Myndbrotið sýnir einnig á myndrænan hátt, viðamikið starf er fram fer innan veggja Háskóla Íslands.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-