Myndbönd

Paul Collier: Can Africa catch up: and can we help? Þriðji hluti


Árið 2011 markar 40 ára afmæli íslenskrar þróunarsamvinnu, 30 ára afmæli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og 10 ára afmæli Íslensku friðargæslunnar. Af þessu tilefni var efnt til málþings í samvinnu við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og Alþjóðamálastofnun, föstudaginn 21. október í Öskju og var heiðursfyrirlesari prófessor Paul Collier frá Oxford-háskóla.

Dr. Paul Collier er  hagfræðiprófessor og stjórnandi Centre for the Study of African Economies við Oxford-háskóla. Hann er einn virtasti fræðimaður samtímans í þróunarmálum og mjög eftirsóttur fyrirlesari. Hann var um árabil starfsmaður Alþjóðabankans og hefur hann haft mikil áhrif á stefnu bankans í þróunarmálum.

deila á facebook