Myndbönd

Safaríkar sögur af kapítalisma

Safaríkar sögur af kapítalisma er hluti þáttaraðar sem unnin var árin 2010 og 2011 við námsbraut í þjóðfræði í Háskóla Íslands með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Vinnumálastofnun.

Myndbandið er byggt MA ritgerð Jóns Þórs Péturssonar, sem hann skrifaði í þjóðfræði. Jón Þór leiðir áhorfandann í bragðmikið ferðalag um félagslegt samhengi lífræns matar í samtímanum.

Höfundur þáttarins, leikstjóri og allt hitt er Áslaug Einarsdóttir. Leiðbeinandi hennar var Valdimar Tryggvi Hafstein dósent í þjóðfræði.

deila á facebook