Myndbönd
Skjálftaverðir voru mikilsvirtir
Í náttúrufræðihúsinu Öskju er að finna gamla jarðskjálftamæla, flestum þeirra var lagt í kringum 1990 þegar að stafrænir mælar leystu þessa gömlu mæla af hólmi. Sumir þeirra voru þó í notkun alveg þar til síðasta haust. Guðrún Dís Emilsdóttir fréttamaður student.is fór í Öskju til þess að skoða þessa gömlu mæla.
Þessi sjónvarpsfrétt birtist á fréttavefnum www.student.is 21. september 2009.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-