Myndbönd

Spúútnik-týpur

Spúútnik-týpur er hluti þáttaraðar sem unnin var árin 2010 og 2011 við námsbraut í þjóðfræði í Háskóla Íslands með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Vinnumálastofnunar.

Myndbandið er byggt BA ritgerð Gunnýjar Ísis Magnúsdóttur. Í þættinum veltir Gunný fyrir sér uppgangi verslana sem selja endurnýttan textíl og ástæðum þess að viðskiptavinum þessara verslana fjölgar stöðugt.

Höfundar þáttarins, leikstjórar og allt hitt eru Björk Hólm og Ólafur Ingibergsson. Leiðbeinandi þeirra var Valdimar Tryggvi Hafstein dósent í þjóðfræði.

deila á facebook