Myndbönd
Stytturnar í Reykjavík
Jón Karl Helgason, dósent í íslensku Meginatriðið í fyrirlestrinum er lýsing á þeim breytingum sem urðu á uppröðun á styttunum í Reykjavík árið 1931 þegar stytta af Hannesi Hafstein var afhjúpuð framan við Stjórnarráðið. Við sama tækifæri voru eldri styttur af þeim Thorvaldsen og Jóni Sigurðssyni færðar til. Í ljós kemur að um er að ræða afar táknrænar breytingar sem tengjast nýjum áföngum í sjálfstæðisbaráttunni.

- Afmælismyndbönd
-
- Lifandi myndir háskólafólks
-
- Fyrirlestraraðir
-
- Nemendamyndbönd
-