Myndbönd

Umskiptingur eður ei....

Umskiptingur eður ei... er hluti þáttaraðar sem unnin var árin 2010 og 2011 við námsbraut í þjóðfræði í Háskóla Íslands með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Vinnumálastofnun.

Myndbandið er byggt á BA ritgerð Evu Þórdísar Ebenezersdóttur. Í þættinum veltir Eva Þórdís fyrir sér tengslum umskiptingasagna við fatlanir og þeim viðhorfum til fötlunar sem sagnirnar endurspegla.

Höfundar þáttarins, leikstjórar og allt hitt eru Björk Hólm og Ólafur Ingibergsson. Leiðbeinandi þeirra var Valdimar Tryggvi Hafstein dósent í þjóðfræði.

deila á facebook