Myndbönd

Vandana Shiva í Þjóðminjasafni- fyrri hluti

Fræðikonan og aðgerðasinninn Vandana Shiva er heimsþekkt fyrir störf sín í þágu sjálfbærrar þróunar, umhverfis og mannréttinda. Kristín Vala Ragnarsdóttir, forrseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs bauð gesti velkomin á fyrirlestur hennar í Þjóðminjasafninu. Opið var fyrir fyrirspurnir úr sal.

deila á facebook