Háskólinn í nærmynd

 • Fólkið í HÍ Allar greinar
 • Í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands efnir Félagsvísindasvið og námsbraut í safnafræði við Háskóla Íslands tilfyrirlestraraðar um framtíðarsýn safnstjóra höfuðsafna landsins. Sigurjón B. Hafsteinsson, lektor við félags- og mannvísindadeild var tekinn tali á afmælisvef skólans. 

  Einar Sigurbjörnsson er prófessor í trúfræði við Guðfræðideild Háskóla Íslands. „Ég er búinn að starfa hér allt of lengi í 35 ár, síðan1975. Svo starfaði pabbi minn hér í mörg ár og ég var mikið að sniglast hér innanveggja sem krakki, svo ég á margar bernskuminningar úr þessu húsi.“  Það var því ekki úr vegi að ræða við Einar um kapellu háskólans þar sem hann er sérlega fróður um sögu hennar en undirritaður hitti Einar í Kapellu háskólans í tilefni aldarafmælis HÍ.

Smá fróðleikur
 • Rektorar Háskóla Íslands frá upphafi
  • Kristín Ingólfsdóttir
   2005-
  • Páll Skúlason
   1997 - 2005
  • Sveinbjörn Björnsson
   1991 - 1997
  • Sigmundur Guðbjarnason
   1985 - 1991
  • Guðmundur Magnússon
   1979 - 1985
  • Guðlaugur Þorvaldsson
   1973-1979
  • Magnús Már Lárusson
   1969 - 1973
  • Ármann Snævarr
   1960 - 1969
  • Þorkell Jóhannesson
   1954 - 1960
  • Alexander Jóhannesson
   1948 - 1954
  • Ólafur Lárusson
   1945 - 1948
  • Jón Hjaltalín Sigurðsson
   1942 - 1945
  • Alexander Jóhannesson
   1939 - 1942
  • Niels P. Dungal
   1936-1939
  • Guðmundur Thoroddsen
   1935 - 1936
  • Alexander Jóhannesson
   1932 - 1935
  • Ólafur Lárusson
   1931 - 1932
  • Magnús Jónsson
   1930 - 1931
  • Einar Arnórsson
   1929 - 1930
  • Ágúst H. Bjarnason
   1928 - 1929
  • Sigurður P. Sívertsen
   1928
  • Haraldur Níelsson
   1927 - 1928
  • Guðmundur Thoroddsen
   1926 - 1927
  • Magnús Jónsson
   1925 - 1926
  • Guðmundur Hannesson
   1924 - 1925
  • Páll Eggert Ólason
   1923 - 1924
  • Sigurður Nordal
   1922 - 1923
  • Ólafur Lárusson
   1921 - 1922
  • Guðmundur Finnbogason
   1920 - 1921
  • Sigurður P. Sívertsen
   1919 - 1920
  • Einar Arnórsson
   1918 - 1919
  • Ágúst H. Bjarnason
   1917 - 1918
  • Haraldur Níelsson
   1916 - 1917
  • Guðmundur Hannesson
   1915 - 1916
  • Jón Helgason
   1914 - 1915
  • Lárus H. Bjarnason
   1913 - 1914
  • Guðmundur Magnússon
   1912 - 1913
  • Björn M. Ólsen
   1911 - 1912