Háskólinn í nærmynd

 • Fólkið í HÍ Allar greinar
 • Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, fjallar um ímynd Íslands eftir hrun. Hann bendir á að ímynd sé ávallt samsett úr ákveðnum eiginleikum en geti ekki talist svört eða hvít. Hann vísar einnig til rannsókna fyrir og eftir hrun. Það virðist ekki hafa haft áhrif á ímynd landsins ef litið er til ferðamanna en fjárfestar virðast líta málið öðrum augum.

  Lilja Dögg Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Stúdentaráðs, kynnir fyrir okkur þjónustu Háskóla Íslands. Á Háskólasvæðinu er glæsileg aðstaða fyrir nemendur og öll aðstaða í Háskólanum er til fyrirmyndar. Í flestum byggingum er lesaðstaða og tölvuver og bókasöfn eru víða um svæðið. Á Háskólatorgi er nokkurs konar þjónustutorg sem iðar af mannlífi liðlangann daginn, þar er Nemendaskrá til húsa, tölvuþjónusta, Alþjóðaskrifstofa, Náms- og starfsráðgjöf, Stúdentaráð og síðast en ekki síst Félagsstofnun stúdenta sem m.a.

Smá fróðleikur
 • Rektorar Háskóla Íslands frá upphafi
  • Kristín Ingólfsdóttir
   2005-
  • Páll Skúlason
   1997 - 2005
  • Sveinbjörn Björnsson
   1991 - 1997
  • Sigmundur Guðbjarnason
   1985 - 1991
  • Guðmundur Magnússon
   1979 - 1985
  • Guðlaugur Þorvaldsson
   1973-1979
  • Magnús Már Lárusson
   1969 - 1973
  • Ármann Snævarr
   1960 - 1969
  • Þorkell Jóhannesson
   1954 - 1960
  • Alexander Jóhannesson
   1948 - 1954
  • Ólafur Lárusson
   1945 - 1948
  • Jón Hjaltalín Sigurðsson
   1942 - 1945
  • Alexander Jóhannesson
   1939 - 1942
  • Niels P. Dungal
   1936-1939
  • Guðmundur Thoroddsen
   1935 - 1936
  • Alexander Jóhannesson
   1932 - 1935
  • Ólafur Lárusson
   1931 - 1932
  • Magnús Jónsson
   1930 - 1931
  • Einar Arnórsson
   1929 - 1930
  • Ágúst H. Bjarnason
   1928 - 1929
  • Sigurður P. Sívertsen
   1928
  • Haraldur Níelsson
   1927 - 1928
  • Guðmundur Thoroddsen
   1926 - 1927
  • Magnús Jónsson
   1925 - 1926
  • Guðmundur Hannesson
   1924 - 1925
  • Páll Eggert Ólason
   1923 - 1924
  • Sigurður Nordal
   1922 - 1923
  • Ólafur Lárusson
   1921 - 1922
  • Guðmundur Finnbogason
   1920 - 1921
  • Sigurður P. Sívertsen
   1919 - 1920
  • Einar Arnórsson
   1918 - 1919
  • Ágúst H. Bjarnason
   1917 - 1918
  • Haraldur Níelsson
   1916 - 1917
  • Guðmundur Hannesson
   1915 - 1916
  • Jón Helgason
   1914 - 1915
  • Lárus H. Bjarnason
   1913 - 1914
  • Guðmundur Magnússon
   1912 - 1913
  • Björn M. Ólsen
   1911 - 1912