Að finna til með öðrum

Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, hefur rannsakað sjálfsmynd og siðgæðisþroska í uppeldi barna. Hún fjallar m.a. um mikilvægi þess að nýta vel þann tíma sem fólk hefur með börnunum sínum.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook