Börnin okkar og sjálfsstjórnin

Steinunn Gestsdóttir, dósent í þroskasálfræði við Háskóla Íslands, rannsakar hvernig börn stjórna hugsun og hegðun og fjallar um hvaða gildi sjálfsstjórnin hefur fyrir þau. Hún bendir á mikilvægi þess að börn taki sjálf ákvarðanir og standi við þær.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook