Er unnt að vara við eldgosum?

Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, Þorbjörg Ágústsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson,  öll við Háskóla Íslands, fjalla um eldfjallarannsóknir. Ármann og Magnús Tumi fjalla um hagnýtt gildi þessara rannsókna, m.a. hvað varðar almannavarnir og gosefni úr eldgosum, ásamt því að ræða hvort hægt sé að sjá þau fyrir. Þau segja líka frá óslökkvandi áhuga sínum á þessu viðfangsefni.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook