Getur nanótæknin látið mig hverfa?

Kristján Leósson, vísindamaður við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, fjallar um nanóvísindi og notagildi nanótækni fyrir t.d. sjónvörp. Örljóstækni býður upp á mikla möguleika, t.d. gæti Kristján fræðilega gert sig ósýnilegan.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook