Hollusta og hreyfing

Erlingur Jóhannsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði, greinir frá langtímarannsókn sem hann vinnur að með samstarfsmönnum sínum við Háskóla Íslands. Rannsökuð eru áhrif hreyfingar og hollustu í mataræði á heilbrigði barna og ungmenna.

deila á facebook