Háskólinn í nærmynd

  • Fólkið í HÍ Allar greinar
  • Á afmælisári Háskóla Íslands er septembermánuður tileinkaður menntavísindum. Kolbrún M. Hrafnsdóttir kynningar- og vefstjóri Menntavísindasviðs er tekin tali um þá fjölbreyttu dagskrá sem í boði verður í september.

    Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, Þorbjörg Ágústsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson,  öll við Háskóla Íslands, fjalla um eldfjallarannsóknir. Ármann og Magnús Tumi fjalla um hagnýtt gildi þessara rannsókna, m.a. hvað varðar almannavarnir og gosefni úr eldgosum, ásamt því að ræða hvort hægt sé að sjá þau fyrir. Þau segja líka frá óslökkvandi áhuga sínum á þessu viðfangsefni.

Smá fróðleikur
  • Rektorar Háskóla Íslands frá upphafi
    • Kristín Ingólfsdóttir
      2005-
    • Páll Skúlason
      1997 - 2005
    • Sveinbjörn Björnsson
      1991 - 1997
    • Sigmundur Guðbjarnason
      1985 - 1991
    • Guðmundur Magnússon
      1979 - 1985
    • Guðlaugur Þorvaldsson
      1973-1979
    • Magnús Már Lárusson
      1969 - 1973
    • Ármann Snævarr
      1960 - 1969
    • Þorkell Jóhannesson
      1954 - 1960
    • Alexander Jóhannesson
      1948 - 1954
    • Ólafur Lárusson
      1945 - 1948
    • Jón Hjaltalín Sigurðsson
      1942 - 1945
    • Alexander Jóhannesson
      1939 - 1942
    • Niels P. Dungal
      1936-1939
    • Guðmundur Thoroddsen
      1935 - 1936
    • Alexander Jóhannesson
      1932 - 1935
    • Ólafur Lárusson
      1931 - 1932
    • Magnús Jónsson
      1930 - 1931
    • Einar Arnórsson
      1929 - 1930
    • Ágúst H. Bjarnason
      1928 - 1929
    • Sigurður P. Sívertsen
      1928
    • Haraldur Níelsson
      1927 - 1928
    • Guðmundur Thoroddsen
      1926 - 1927
    • Magnús Jónsson
      1925 - 1926
    • Guðmundur Hannesson
      1924 - 1925
    • Páll Eggert Ólason
      1923 - 1924
    • Sigurður Nordal
      1922 - 1923
    • Ólafur Lárusson
      1921 - 1922
    • Guðmundur Finnbogason
      1920 - 1921
    • Sigurður P. Sívertsen
      1919 - 1920
    • Einar Arnórsson
      1918 - 1919
    • Ágúst H. Bjarnason
      1917 - 1918
    • Haraldur Níelsson
      1916 - 1917
    • Guðmundur Hannesson
      1915 - 1916
    • Jón Helgason
      1914 - 1915
    • Lárus H. Bjarnason
      1913 - 1914
    • Guðmundur Magnússon
      1912 - 1913
    • Björn M. Ólsen
      1911 - 1912