Hrunið - ímynd Íslands

Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, fjallar um ímynd Íslands eftir hrun. Hann bendir á að ímynd sé ávallt samsett úr ákveðnum eiginleikum en geti ekki talist svört eða hvít. Hann vísar einnig til rannsókna fyrir og eftir hrun. Það virðist ekki hafa haft áhrif á ímynd landsins ef litið er til ferðamanna en fjárfestar virðast líta málið öðrum augum.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook