Hrunið og siðferðisbrestir

Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, fjallar um siðfræði í íslensku samfélagi fyrir hrun. Hún talar um nauðsyn þess að vera meðvitaður um eigið samfélag. Hún gerir hugtakinu „samfélagsleg skylda“ einnig skil en Salvör var í hópi á vegum Rannsóknarnefndar Alþingis sem skoðaði starfshætti íslenska fjármálakerfisins fyrir hrun.
Síða uppfærð / breytt 15. maí 2012
