Hvað gerist ef jöklarnir hverfa?

Finnur Pálsson, sérfræðingur og rafmagnsverkfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, hefur skoðað afkomu jökla hér á landi. Hann segir frá áhrifum þess á ár og virkjanir ef þeir hverfa alveg.  Einnig er rætt við Halldór Pálsson, dósent í varma – og straumfræði, sem segir sína skoðun á áhrifum bráðnunar jöklanna á vatnsaflsvirkjanir. Helgi Björnsson, jöklafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskólans, ræðir um aukna eldvirkni í framhaldi af hopi jökla.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook