Háskólinn í nærmynd

  • Fólkið í HÍ Allar greinar
  • Rannsóknastofa í kvennafræðum var stofnuð árið 1990, en hún tók til starfa í lok ágúst 1991. Stofnunin á því 20 ára starfsafmæli á þessu haustmisseri. Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður RIKK var tekin tali á afmælisvef Háskóla Íslands.

    Þann 14. maí næstkomandi mun Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur og fulltrúi í háskólaráði Háskóla Íslands ásamt Konráði Þórissyni, fiskifræðingi á Hafrannsóknastofnun leiða göngu um fjöru á Álftanesi. Hugað verður að fjörunytjum og rifjuð upp þýðing þangs, fjörudýra og fjörugróðurs í fæðunni.

Smá fróðleikur
  • Rektorar Háskóla Íslands frá upphafi
    • Kristín Ingólfsdóttir
      2005-
    • Páll Skúlason
      1997 - 2005
    • Sveinbjörn Björnsson
      1991 - 1997
    • Sigmundur Guðbjarnason
      1985 - 1991
    • Guðmundur Magnússon
      1979 - 1985
    • Guðlaugur Þorvaldsson
      1973-1979
    • Magnús Már Lárusson
      1969 - 1973
    • Ármann Snævarr
      1960 - 1969
    • Þorkell Jóhannesson
      1954 - 1960
    • Alexander Jóhannesson
      1948 - 1954
    • Ólafur Lárusson
      1945 - 1948
    • Jón Hjaltalín Sigurðsson
      1942 - 1945
    • Alexander Jóhannesson
      1939 - 1942
    • Niels P. Dungal
      1936-1939
    • Guðmundur Thoroddsen
      1935 - 1936
    • Alexander Jóhannesson
      1932 - 1935
    • Ólafur Lárusson
      1931 - 1932
    • Magnús Jónsson
      1930 - 1931
    • Einar Arnórsson
      1929 - 1930
    • Ágúst H. Bjarnason
      1928 - 1929
    • Sigurður P. Sívertsen
      1928
    • Haraldur Níelsson
      1927 - 1928
    • Guðmundur Thoroddsen
      1926 - 1927
    • Magnús Jónsson
      1925 - 1926
    • Guðmundur Hannesson
      1924 - 1925
    • Páll Eggert Ólason
      1923 - 1924
    • Sigurður Nordal
      1922 - 1923
    • Ólafur Lárusson
      1921 - 1922
    • Guðmundur Finnbogason
      1920 - 1921
    • Sigurður P. Sívertsen
      1919 - 1920
    • Einar Arnórsson
      1918 - 1919
    • Ágúst H. Bjarnason
      1917 - 1918
    • Haraldur Níelsson
      1916 - 1917
    • Guðmundur Hannesson
      1915 - 1916
    • Jón Helgason
      1914 - 1915
    • Lárus H. Bjarnason
      1913 - 1914
    • Guðmundur Magnússon
      1912 - 1913
    • Björn M. Ólsen
      1911 - 1912