Lyf ferjuð með nanótækni

Már Másson, prófessor í lyfjaefnafræði, og Vivek Gaware, doktorsnemi í lyfjafræði, segja frá nanótækni og hvernig lyfjaferjur og ljós gegna lykilhlutverki í lækningum á krabbameini. Þeir segja frá lækningum með ljósörvunartækni. Verkefnið er unnið í samstarfi við erlenda vísindamenn.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook